Um okkur
NGM Bókhaldsþjónusta
Er fyrirtæki sem stofnað var árið 2009 með það markmiði að veita viðskiptavinum sínum alhliða bókhaldsþjónustu:
- Við bjóðum upp á: Almenna ráðgjöf fyrir bókhald, fyrirtæki og launamál.
- Launavinnsla fyrir einstaklinga í rekstri og lítil og meðalstór fyrirtæki
- Fjármálaráðgjöf fyrir: Lántökur, fjármögnun, endurfjármögnun lána og uppgreiðslur lána
- Stofnun félaga: Aðstoðum við stofnun félags og þarfagreinum rekstur
- Skattaráðgjöf fyrir: Virðisaukaskatt,tekjuskatt og fjármagnstekjuskatt
Okkar gæðaviðmið: Við leggjum mikið upp úr heiðarleika og traustu viðmóti og ætlumst til þess sama af viðskiptavininum
- Vönduð vinnubrögð
- Hlutleysi
- Góð þjónusta
Starfsmenn
Nanna Guðrún Marinósdóttir framkvæmdastýra
Er í Félagi FBO, félagi bókhaldsstofa og FVR félagi viðurkenndra bókara ásamt því að vera meðlimur í félagi kvenna í atvinnurekstri
Nanna Guðrún hefur starfað víða í tengslum við fjölbreytt bókhald og fjármálastjórnun bæði fyrir fyrirtæki og félagasamtök
Hákon Freyr Waage bókari
Hefur starfað í fjölda ára við almennt bókhald í NGM bókhaldsþjónustu og þekkir vel inn á mismunandi bókhaldskerfi.